fbpx
Bleikt

Rúrik setta sjóðheita mynd á Instagram – 107 þúsund „læk“ á nokkrum mínútum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 16. júlí 2018 17:05

Ljósmynd: DV/Hanna

Rúrik Gíslason heldur áfram að safna fylgjendum á Instagram og þegar þetta er skrifað eru þeir orðnir 1,3 milljónir.

Ætla má að þeim muni fjölga verulega eftir myndinni sem hann setti inn fyrir stuttu, en á hálftíma hefur hún fengið 107 þúsund „læk.“

Þann 18. júní síðastliðinn setti Rúrik inn mynd þar sem sjá mátti hann í baráttunni við Lionel Messi, einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Aðdáendur Rúriks voru ekki lengi að taka við sér og tíu mínútum eftir að hún kom inn voru rúmlega átta þúsund fylgjendur hans búnir að setja „læk“ á hana. Í heildina er myndin þó „aðeins“ komin með 253 þúsund „læk.“

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?