Bleikt

Ragga nagli: „Vertu þín eigin útgáfa af hreysti“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 21:30

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að það er engin ein útgáfa til af hreysti.

Þú getur verið grannur eða þybbinn.
Með sýnilega vöðva og heflaðan sixpakk.
Eða ávalar línur og mjúkan maga

🔹Þú getur æft 3x í viku eða 10x í viku
🔹Hamast eða tekið því meira rólega
🔹Æft í 30 mínútur eða 2 tíma
🔹 Labbað á höndum eða bara gert lítinn kollhnís
🔹Þú getur deddað 30 kíló eða 300
🔹Þú getur borðað oft á dag eða einu sinni á dag.
🔹Þú getur borðað á 2ja, 4 tíma, 5 tíma, 7 tíma fresti.
🔹Þú getur talið kaloríur, mælt og vigtað, eða slumpað á skammta og farið eftir svengd og seddu.
🔹Þú getur æft Crossfit, ólympískar, kraftlyftingar, hlaup, hjól, zumba, línuskauta, Pilates, jóga,

Ekki bera þig saman við hvað aðrir gera.

Það er engin rétt eða röng hreysti.

Finndu það sem hentar þér, þínum líkama, þínum matarsmekk, þinni hreyfiþörf, þinni hitaeiningaþörf og þínum lífsstíl.

En umfram allt finndu það sem gefur þér gleði og ánægju.

Það drattast enginn lengi í hreyfingu sem vekur kvíða og vonleysi.

Vertu þín eigin útgáfa af hreysti.

Facebooksíða Röggu nagla.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Bryndís Schram áttræð: „Að vera sonur slíkrar konu er vissulega forréttindi“

Bryndís Schram áttræð: „Að vera sonur slíkrar konu er vissulega forréttindi“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra