Bleikt

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 9. júlí 2018 14:00

Nýsjálenski leikarinn, heimshornaflakkarinn og Íslandsvinurinn Manu Bennett hefur margoft heimsótt Ísland, sem heillaði hann í hans fyrstu heimsókn árið 2015.

Manu er mikill mannvinur og dýravinur og í maí sögðum við frá því þegar hann bjargaði fugli, en Manu var þá staddur í Helsinki í Finnlandi.
Og Manu heldur áfram að bjarga dýrum, í þetta sinn hákarli í Pukehina í Nýja-Sjálandi.

Birti Manu myndbönd á Instagram, þar sem sjá má hákarlinn aðframkominn í fjörunni. Eftir smávegis hvatningu frá Manu ákvað hákarlinn að synda aftur á haf út.

Manu er best þekktur fyrir hlutverk sín sem skylmingaþrællinn Crixus í þáttunum Spartacus, illmennið Slade Wilson/Deathstroke í Arrow, presturinn Allanon í The Shannara Chronicles og Azog foringi Orka í þríleiknum um Hobbitann.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra