Bleikt

Magnús Þór og Jenný endurnýja heit sín – Sú ást er heit

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 8. júlí 2018 20:30

Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður og Jenný Borgedóttir leikskólakennari endurnýjuðu hjúskaparheit sín í lok júní.

Í viðtali við Morgunblaðið árið 2005 sagði Magnús Þór að hann byggi með tilfinningalegum veðurfræðingi og að yrkisefni hans í tónlistinni væru gjarnan sótt í samband þeirra. „Og ég lít svo á að ætli maður að verja tíma sínum í að vera með annarri manneskju í kannski 30-40-50 ár þá verður það að vera rétt manneskja. Annars á maður að sleppa því.“

Greinilegt er að í tilviki þeirra beggja þá er hinn aðilinn rétta manneskjan. Fjölskylda og vinir fögnuðu parinu og ástinni á heimili þeirra í Hveragerði þar sem þau búa í nálægð við náttúruna.

Dóttir Magnúsar Þórs, Þórunn Antonía og vinkona hennar, Ágústa Eva Erlendsdóttir, voru hressar í veislunni.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra