Bleikt

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 7. júlí 2018 20:30

Bjarni Benediktsson Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Ljósmæðradeilan er eitt þeirra mála sem hafa verið í brennidepli undanfarna mánuði og um síðustu helgi hættu á annan tug ljósmæðra störfum og fleiri uppsagnir taka gildi í október næstkomandi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Páll Matthíasson forstjóri LSH eru meðal þeirra sem sætt hafa mikilli gagnrýni vegna málsins. 

 

Það vita það kannski ekki allir að Bjarni og Páll eru þremenningar. Afi Bjarna, Sveinn Benediktsson, og amma Páls, Ólöf Benediktsdóttir, voru systkini. Frændurnir eru því báðir af Engeyjarættinni, einni valdamestu ætt landsins um árabil sem lýsir sér kannski ágætlega í því að frændurnir eru í áhrifamiklum valdastöðum. Ætti þeim frændum að vera hæg heimatökin að leysa ljósmæðradeiluna í næsta afmæli eða fermingarveislu.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra