Bleikt

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 7. júlí 2018 15:00

Ekkert þokast í deilu ljósmæðra við ríkið og eru verðandi foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu.

Arna Sif Ásgeirsdóttir og eiginmaður hennar, Davíð Arnarsson, eiga von á sínu fyrsta barni í lok ágúst og er settur dagur 22. ágúst.

Arna Sif og Davíð. Mynd: Tinna Halls.

Arna Sif gerði í gær myndband af nokkrum bumbum, sem hvetja ráðamenn þjóðarinnar til að semja við ljósmæður sem fyrst.

Bumbur styðja ljósmæður from Arna Sif Ásgeirsdóttir on Vimeo.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út