Bleikt

Bumbur styðja ljósmæður í baráttu þeirra

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 7. júlí 2018 15:00

Ekkert þokast í deilu ljósmæðra við ríkið og eru verðandi foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu.

Arna Sif Ásgeirsdóttir og eiginmaður hennar, Davíð Arnarsson, eiga von á sínu fyrsta barni í lok ágúst og er settur dagur 22. ágúst.

Arna Sif og Davíð. Mynd: Tinna Halls.

Arna Sif gerði í gær myndband af nokkrum bumbum, sem hvetja ráðamenn þjóðarinnar til að semja við ljósmæður sem fyrst.

Bumbur styðja ljósmæður from Arna Sif Ásgeirsdóttir on Vimeo.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“