Bleikt

Valdimar genginn á vit ástarinnar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 10:00

Söngvarinn Valdimar svífur á vængjum ástarinnar þessa dagana, en hann og kærasta hans, Anna Björk Sigurjónsdóttir hjúkrunarnemi og flugfreyja hjá Icelandair, eru nú skráð í samband á Facebook.

Þau hafa verið saman um nokkurt skeið, en munu þó ekki búa saman, ennþá allavega. Anna Björk er sjálf listhneigð, hún æfði ballet um árabil og var í kór, þannig að parið á tónlistina sem sameiginlegt áhugamál. Athygli vakti í fyrra þegar Valdimar fór í átak og skráði sig í Reykjavíkurmaraþonið. Hann hljóp þó ekki, heldur gekk 10 km. Í ár er hann síðan genginn á vit ástarinnar og kannski mun parið fara saman í maraþonið, það kemur í ljós.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“