Bleikt

Næstum frægir – Ljósmyndari tekur myndir af fólki sem ber sama nafn og stórstjörnur

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 13:30

Ljósmyndarinn Troy Goodall leitaði uppi venjulegt fólk sem bera sömu nöfn og frægir einstaklingar og myndaði þá í aðstæðum sem flestir tengja við stjörnurnar sjálfar.

Goodall kallar myndaseríuna sína „Almost Famous“ eða Næstum frægur á Íslensku og birti Bored Panda myndirnar hans. Hver og einn einstaklingur sem Goodall myndaði hefur ýmislegt að segja um það að heita sama nafni og frægur einstaklingur. Þau greina frá því að það geti verið erfitt að bera sama nafn og einhver þekktur en þau hafa lent í því að skellt sé á viðkomandi þegar hann reynir að panta sér borð á veitingastað yfir í það að fólk bíði fyrir utan hótel herbergið þeirra þegar þau eru í fríi.

Anthony Hopkins starfar á safni
Ben Affleck er nemi
Clint Eastwood starfar sem rafvirki
Jacky Chan starfar í apóteki
Julia Roberts starfar sem pítsu sendill
Michael Jordan er forritari
Sarah Jessica Parker starfar við að járna hesta
Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu. Aníta hefur einnig haldið úti vinsælum lífstílsbloggsíðum ásamt fleiri pistlahöfundum. Í dag er Aníta ein af sex eigendum síðunnar Fagurkerar.is og skrifar hún reglulega persónulega pistla þar.

Netfang: anita@dv.is
Snapchat: anitaeh
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“