fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Næstum frægir – Ljósmyndari tekur myndir af fólki sem ber sama nafn og stórstjörnur

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Troy Goodall leitaði uppi venjulegt fólk sem bera sömu nöfn og frægir einstaklingar og myndaði þá í aðstæðum sem flestir tengja við stjörnurnar sjálfar.

Goodall kallar myndaseríuna sína „Almost Famous“ eða Næstum frægur á Íslensku og birti Bored Panda myndirnar hans. Hver og einn einstaklingur sem Goodall myndaði hefur ýmislegt að segja um það að heita sama nafni og frægur einstaklingur. Þau greina frá því að það geti verið erfitt að bera sama nafn og einhver þekktur en þau hafa lent í því að skellt sé á viðkomandi þegar hann reynir að panta sér borð á veitingastað yfir í það að fólk bíði fyrir utan hótel herbergið þeirra þegar þau eru í fríi.

Anthony Hopkins starfar á safni
Ben Affleck er nemi
Clint Eastwood starfar sem rafvirki
Jacky Chan starfar í apóteki
Julia Roberts starfar sem pítsu sendill
Michael Jordan er forritari
Sarah Jessica Parker starfar við að járna hesta
Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.