Bleikt

Daði Freyr spilar í beinni á vef DV klukkan 13 í dag – Ekki missa af þessu

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 11:00

Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður spreytti sig í þættinum Í Takt við tímann sem sýndur var á vef DV í gær. Í þættinum gerði Daði Freyr tilraun til þess að semja lag frá grunni á aðeins tíu mínútum. Daði Freyr mun svo spila í beinni á vef DV í dag.

Íslendingar tóku ástfóstri við Daða Frey þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins á seinasta ári með laginu: „Hvað með það?“

Daði Freyr ætlar eins og áður segir að mæta í stúdíó DV klukkan 13:00 í dag og spila nokkur lög sem sýnd verða í beinni útsendingu á vef DV og á Facebook-síðu DV.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu. Aníta hefur einnig haldið úti vinsælum lífstílsbloggsíðum ásamt fleiri pistlahöfundum. Í dag er Aníta ein af sex eigendum síðunnar Fagurkerar.is og skrifar hún reglulega persónulega pistla þar.

Netfang: anita@dv.is
Snapchat: anitaeh
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“