fbpx
Bleikt

Daði Freyr spilar í beinni á vef DV klukkan 13 í dag – Ekki missa af þessu

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 11:00

Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður spreytti sig í þættinum Í Takt við tímann sem sýndur var á vef DV í gær. Í þættinum gerði Daði Freyr tilraun til þess að semja lag frá grunni á aðeins tíu mínútum. Daði Freyr mun svo spila í beinni á vef DV í dag.

Íslendingar tóku ástfóstri við Daða Frey þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins á seinasta ári með laginu: „Hvað með það?“

Daði Freyr ætlar eins og áður segir að mæta í stúdíó DV klukkan 13:00 í dag og spila nokkur lög sem sýnd verða í beinni útsendingu á vef DV og á Facebook-síðu DV.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?