Bleikt

Handahófskenndir hlutir sem passa fullkomlega saman – Þessi listi mun láta þér líða betur

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 14:00

Það er eitthvað svo fullnægjandi við það þegar hlutir passa fullkomlega saman. Þá er ekki verið að ræða um Lego kubba sem framleiddir eru til þess að smellpassa heldur algjörlega ótengda hluti.

Oft hafa birst myndbönd eða myndir af hlutum sem geta farið óeðlilega mikið í taugarnar á fólki, jafnvel þeim sem ekki eru smámunasamir. Þar má til dæmis nefna kökur og/eða pítsur sem eru vitlaust skornar.

Hérna kemur því listi af hlutum sem er þægilega fullkomnir:

Óeðlilega há rúta?
Ahh.. Það er eins og manneskjan hafi mælt út ryksuguna áður en hún var keypt: ,,Passar hún ekki örugglega undir húsgögnin mín?“
Ætli manneskjan eigi einhverntímann eftir að vilja taka dósirnar úr?
Ætli hún naglalakki sig alltaf í stíl við mismunandi hluti?
Tekex sem uppfyllir skilyrðin!
Hversu þægilegt í útileguna?

 

Hún passar svo vel að þú þarft ekki einu sinni að halda í hana á meðan þú fyllir á!
Þeir hljóta að hafa framleitt þennan rjómaost með þetta í huga!

 

Þessi steinn er fullkominn í garðinn!
Hvernig passar þetta bara svona fullkomlega?
Já, mér líkar við þessa málningarrúllu!

 

Bara, hvernig náði manneskjan þessu svona fullkomlega út?
Bolti eða Beltisdýr?
Hvernig passa þessi heyrnartól betur í borðið heldur en í eyrun á fólki?
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“