Bleikt

Náði myndbandi af krúttlegum mörgæsum leiðast á ströndinni

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 12:00

Hjón sem voru í brúðkaupsferð í Cape Town í suður Afríku náðu myndbandi af mörgæsapari sem komu úr sjónum og gengu hönd í hönd upp á land.

Myndbandið tóku Norma Landeros-Ramirez og eiginmaður hennar þann 26. júní síðastliðinn.

„Þar sem við vorum nýgift langaði mig að sjá mörgæsir þar sem ég hafði heyrt að þær eigna sér maka til lífstíðar.“ Sagði Norma um myndbandið krúttlega.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“