Bleikt

Hversu þroskaður á bananinn að vera? Fólk skiptist í margar fylkingar

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 18:00

Það getur verið ákveðin kúnst að borða banana, eða öllu heldur velja réttan tíma til að borða hann. Þegar við kaupum hann úti í búð er hann stundum of grænn og óþroskaður og ef við trössum að borða hann í einhverja daga verður hann jafnvel of þroskaður.

Meðfylgjandi mynd hefur vakið talsverða athygli í netheimum en á henni má sjá fimmtán banana á mismunandi þroskastigi. Fólk á svo að segja sína skoðun á því hvenær því finnst bananinn bestur.

Myndin birtist fyrst á Instagram og þar skiptist fólk í fylkingar. Sumir segja jafnvel 1 á meðan aðrir nefna 15. Flestir nefna þó tölu á bilinu 8-10.

En hvenær finnst þér bananinn bestur, kæri lesandi?

Einar Þór Sigurðsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“