Bleikt

Hálf milljón glasabarna fæðast á ári hverju – 40 ár liðin frá fæðingu fyrsta glasabarnsins

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 16:30

Hópurinn sem hélt utan um fyrstu glasafrjóvgunina með Louise Joy Brown.

Yfir átta milljón börn hafa orðið til með glasafrjóvgunarmeðferð síðan hún var fyrst notuð fyrir fjörutíu árum síðan. Aðgerðin sem virkar þannig að egg er frjóvgað utan líkama konunnar og svo sett á sinn stað, hefur hjálpað milljónum para alls staðar í heiminum að eignast barn.

Louise Brown var fyrsta barnið sem fæddist með hjálp glasafrjóvgunar meðferð þann 25. júlí árið 1978 á Oldham General spítalanum í Manchester.

Mynd: Brian Bould / Louise Brown heimsækir spítalan skömmu eftir fæðingu

Síðan Louise kom í heimin hafa yfir átta milljónir barna fæðst víðs vegar um heiminn með hjálp tækninnar samkvæmt nýjustu rannsóknum sem Metro greinir frá.

Samkvæmt rannsókninni fæðast á hverju ári yfir hálf milljón barna með hjálp glasafrjóvgunar og tæknisæðingar.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu. Aníta hefur einnig haldið úti vinsælum lífstílsbloggsíðum ásamt fleiri pistlahöfundum. Í dag er Aníta ein af sex eigendum síðunnar Fagurkerar.is og skrifar hún reglulega persónulega pistla þar.

Netfang: anita@dv.is
Snapchat: anitaeh
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“