Bleikt

Hálf milljón glasabarna fæðast á ári hverju – 40 ár liðin frá fæðingu fyrsta glasabarnsins

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 16:30

Hópurinn sem hélt utan um fyrstu glasafrjóvgunina með Louise Joy Brown.

Yfir átta milljón börn hafa orðið til með glasafrjóvgunarmeðferð síðan hún var fyrst notuð fyrir fjörutíu árum síðan. Aðgerðin sem virkar þannig að egg er frjóvgað utan líkama konunnar og svo sett á sinn stað, hefur hjálpað milljónum para alls staðar í heiminum að eignast barn.

Louise Brown var fyrsta barnið sem fæddist með hjálp glasafrjóvgunar meðferð þann 25. júlí árið 1978 á Oldham General spítalanum í Manchester.

Mynd: Brian Bould / Louise Brown heimsækir spítalan skömmu eftir fæðingu

Síðan Louise kom í heimin hafa yfir átta milljónir barna fæðst víðs vegar um heiminn með hjálp tækninnar samkvæmt nýjustu rannsóknum sem Metro greinir frá.

Samkvæmt rannsókninni fæðast á hverju ári yfir hálf milljón barna með hjálp glasafrjóvgunar og tæknisæðingar.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“