Bleikt

Dagbjört lætur íslenska veðrið ekki hafa áhrif á sig – „Mér er alveg sama það er sumar“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 13:00

Dagbjört Hjartardóttir, sem er 41 árs, er ein þeirra sem hefur ákveðið að láta sumarveðráttuna ekki fara í taugarnar á sér.

Í skemmtilegu myndskeiði sem hún deilir á Facebook má sjá hana bregða sér í „sólbað.“

„Ég bý á Hellissandi (það er alltaf sól á sandi),“ segir Dagbjört við DV þegar við báðum um leyfi til að birta myndskeiðið. Myndatökumaðurinn er Hjörtur sonur hennar sem er 13 ára.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið

Hann sá ungbarn í búðinni – Þegar hann leitaði betur var það horfið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys

George Clooney fluttur á sjúkrahús eftir mótorhjólaslys
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi

Íslandsvinur bjargaði hákarli á Nýja-Sjálandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“

Barnaspítalinn heimili fjölskyldunnar: „Lífið breytist mikið þegar maður á veikt barn“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“

Chrissy Teigen deilir mynd af brjóstagjöf á Instagram – „Ég á líklega tvíbura núna“