Bleikt

25 bíómyndir sem nauðsynlegt er að horfa á ef þú ert á þrítugsaldri

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 2. júlí 2018 20:30

Tvítugs aldurinn er ótrúlega spennandi, skemmtilegur og jafnframt ruglandi tími í lífinu. Margir eru á þeim tíma að koma sér út úr foreldrahúsum, stunda nám, reyna að leita að hinum/hinni eina rétta og reyna að byggja sér upp frama.

Pressan getur verið mikil, þú átt bæði að fullorðnast og njóta þess að vera ung/ur á sama tíma. Það er því ekkert skrítið að margir verði nokkuð ruglaðir á þessum tíma í lífinu.

Sem betur fer eru til margar bíómyndir sem eru frábærar til þess að horfa á einmitt á þessum tíma lífsins og tók Popsugar saman 25 góðar bíómyndir en margar þeirra fjalla um vandræði þess að verða fullorðinn einstaklingur og í þeim er oft slegið upp gríni og hreinskilni á sama tíma.

25 bíómyndir til þess að horfa á á tvítugsaldrinum

500 Days of Summer
50/50
Adventureland
Barry
Brooklyn
Columbus
The Devil Wears Prada
Frances Ha
Garden State
Good Will Hunting
Ingrid Goes West
La La Land
Legally Blonde
Lost in Translation
Obvious Child
Other People
Post Grad
Reality Bites
Set it up
She Gotta Have it
Southside with You
St. Elmo’s Fire
The Big Sick
The Incredible Jessica James
Ul in the Air
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna

Hann bað kærustunnar og fólk er brjálað: „Þvílíkur fávitaskapur“ – Sjáið ástæðuna
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“

Átakanlegt símtal móður til Neyðarlínunnar: „Hann hættir ekki, hjálpið mér, hún er að deyja!“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“

Sonur Sigurbjargar er alkóhólisti: „Hann hefur óhugnanlega oft verið nærri dauðanum“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“

Karen upplifði mikinn kvíða og óttaðist að missa tengsl við raunveruleikann: „Mér leið eins og fanga í eigin líkama“