Bleikt

Krummi kátur – Leyfið komið í hús

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. júní 2018 18:00

Veganæs, vegan matsölustaður á rokkbarnum Gauki á Stöng (Gauknum) mun opna í næstu viku, en tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson deilir því á Facebooksíðu sinni að leyfið sé komið í hús.

Veganæs hefur loksins fengið starfsleyfi og stefnan er að opna fyrir viðskipti á næstu dögum um leið og Reykjavík Fringe Festival hefst. „Þvílík hamingja og spennufall,“segir Krummi á Facebook. „Eltu drauma þína undantekningarlaust og þeir munu rætast. Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi.“

Eigendur staðarins ásamt Krumma eru kærasta hans, Linn­ea Hellström og Örn Töns­berg. Fjármögnun fyrir staðinn var á Karolinafund.

Facebooksiða Veganæs.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir