fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Krummi kátur – Leyfið komið í hús

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. júní 2018 18:00

Veganæs, vegan matsölustaður á rokkbarnum Gauki á Stöng (Gauknum) mun opna í næstu viku, en tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson deilir því á Facebooksíðu sinni að leyfið sé komið í hús.

Veganæs hefur loksins fengið starfsleyfi og stefnan er að opna fyrir viðskipti á næstu dögum um leið og Reykjavík Fringe Festival hefst. „Þvílík hamingja og spennufall,“segir Krummi á Facebook. „Eltu drauma þína undantekningarlaust og þeir munu rætast. Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi.“

Eigendur staðarins ásamt Krumma eru kærasta hans, Linn­ea Hellström og Örn Töns­berg. Fjármögnun fyrir staðinn var á Karolinafund.

Facebooksiða Veganæs.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“