fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Khloe Kardashian fær skammir fyrir að gata eyrun á tveggja mánaða gamalli dóttur sinni

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 29. júní 2018 15:51

Khloe Kardashian birti á dögunum mynd af tveggja mánaða gamalli dóttur sinni á Instastory þar sem hún sýndi fylgjendum sínum að dóttir hennar væri komin með göt í eyrun.

Metro greinir frá því að Khloe hafur fengið mikið af skömmum frá fylgjendum sínum sem segja hana hugsa of mikið um útlit dóttur sinnar. Margir sögðu Khloe ekki vera að hugsa um hag dóttur sinnar þegar hún ákveður að leggja sársaukan sem fylgir því að fá sér göt í eyrun á svo ungt barn.

Einn fylgjandi skrifaði: „ Var Khloe Kardashian að láta gata eyrun á barninu sínu? Hvað gengur henni til? Fólk sem fær sér göt í eyrun og gengur um með eyrnalokka vill líta vel út. BÖRN ÞURFA ÞESS EKKI!!“

 

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“