Bleikt

Drengur Secret Solstice-skipuleggjanda fæddur að lokinni hátíð

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. júní 2018 13:00

Útlit var fyrir að Katrín Ólafsson, aðalskipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, og unnusti hennar, Jón Bjarni Steinsson, gætu ekki komist sjálf á hátíðina, þar sem Katrín var sett með annað barn þeirra sunnudaginn 24. júní síðastliðinn, lokadag hátíðarinnar.

Voru þau búin að skipuleggja allt í tíma ef ske kynni að Katrín myndi eiga fyrir tilsettan dag. Það skipulag reyndist síðan óþarft því drengurinn leyfði foreldrum sínum bara að klára hátíðina og mætti svo í heiminn fjórum dögum síðar, fimmtudaginn 28. júní.

„Þessi kom í heiminn snemma í morgun á fullu tungli eins og pabbi sinn. Mamman stóð sig eins og hetja og allir eru heilir,“ segir Jón á Facebook-síðu sinni.

Við óskum hinum nýbökuðu foreldrum innilega til hamingju með soninn.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir