fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að renna þér með barninu þínu

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 28. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir sem hefur reglulega rennt sér niður rennibrautir með börnunum sínum, ómeðvituð um þá hættu sem skapast getur hefur birt mynd af augnablikinu sem eins árs gömul dóttir hennar fótbrotnaði á leið þeirra mæðgna niður rennibraut.

 

Rétt áður en þær mæðgur renndu sér hafði Heather Clare, móðir stúlkunnar rennt sér niður með syni sínum.

„Ég renndi mér fyrst með Matthew en hann var heppinn. Þegar ég renndi mér niður með Meadow þá festist fóturinn á henni á milli mín og rennibrautarinnar. Þessi mynd er af augnablikinu sem fóturinn hennar var að brotna. Hún er ennþá brosandi af því að fóturinn brotnaði nákvæmlega á þessu augnabliki,“ segir Heather í samtali við Metro.

Þegar Heather fór með dóttur sína á bráðamóttökuna sagði læknirinn sem tók á móti þeim mæðgum að þetta slys væri allt of algengt.

„Ég haði enga hugmynd um það. Ég hélt að allir renndu sér niður með börnunum sínum. Mér finnst að það ætti að vera skilti á öllum leikvöllum sem vara við þessari slysahættu.“

Heather ákvað að deila myndinni í þeirri von um að vara aðra foreldra við.

„Ég vona að að sársaukinn sem Meadow gekk í gegnum og samviskubitið sem ég hef þurft að þola eftir þetta atvik muni bjarga öðrum börnum.“

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.