fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Alræmdur klámleikari staddur á Íslandi – Hótaði sprengjuárás og var handtekinn

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 28. júní 2018 14:40

Frægur Youtube bloggari með um 10 milljónir fylgjenda er nú staddur á Íslandi. Ætlar hann sér að heimsækja helstu ferðamannastaði landsins og rekja söguna dag frá degi á Youtube rás sinni.

Vitaly Zdorovetskiy er frá Rússlandi en áður en hann gerðist frægur á Youtube reyndi hann fyrir sér í klámbransanum.

Hótaði sprengjuárás og var handtekinn

Youtube rás Vitaly er þekktust fyrir vægðarlausa hrekki og hefur hann reglulega verið handtekinn fyrir að ganga of langt. Þar má nefna hrekk þar sem Vitaly hótaði sprengjuárás sem fór úr böndunum.

Eitt frægasta myndband Vitaly „Gold Digger Prank“ sem fékk meira en 18 milljónir áhorf á innan við viku og gerði rás hans að þriðju vinsælustu Youtube rás heimsins þá vikuna ættu margir Íslendignar að kannast við. Þar reyndi Vitaly við unga konu sem hafnaði honum þar til hún hélt að hann væri á Lamborghini Galardo sport bíl. Þá ætlaði hún að koma með honum en áttar sig fljótt á því að um misskilning var að ræða.

Gold Digger Prank myndband Vitaly má sjá hér að neðan:

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“