fbpx
Bleikt

Viltu búa í stóru húsi? Sjáðu sex ódýrar fasteignir úti á landi

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 27. júní 2018 20:00

Það fer að verða sífellt algengara að ungt fólk sækist í það að flytja frá höfuðborginni. Engan skal undra enda er fasteignaverð í Reykjavík og nærumhverfi ótrúlega hátt og virkilega erfitt er fyrir ungt fólk að komast inn á fasteignamarkaðinn.

Það er því gaman að skoða nokkrar af ódýrustu fasteignum landsins.

Tjarnarholt 5, 675 Raufarhöfn – 4.500.000 kr.

109,9 m², einbýlishús, 4 herbergi

Eyrargata 18, 580 Siglufjörður – 8.000.000 kr.

133,4 m², einbýlishús, 3 herbergi

Hólavegur 11, 620 Dalvík – 8.000.000 kr.

110,6 m², hæð, 4 herbergi

Strandgata , 625 Ólafsfjörður – 8.500.000 kr.

170,6 m², einbýlishús, 4 herbergi

Aðalbraut 44, 675 Raufarhöfn – 9.000.000 kr.

282,3 m², einbýlishús, 7 herbergi

Aðalgata 7, 540 Blönduós – 9.000.000 kr.

284,1 m², parhús, 10 herbergi

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli