fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Skilnuðum í Hollywood virðist ekki ætla að linna – 49 pör skilin það sem af er ári

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 27. júní 2018 14:00

Jennifer Aniston og Justin Theroux skildu eftir tveggja ára hjónaband. Mörgum er minnistætt þegar Brad Pitt fór frá Jennifer fyrir Angelinu Jolie og vonum við að hún Jen fari nú að finna sér almennilegan mann

Hjónaskilnaður virðist vera algengari í Hollywood heldur en annars staðar. Mögulega er það staðreynd en kannski virðist það einfaldlega vera þannig vegna þess að við eigum það til að hnýsast meira í einkamál fræga fólksins heldur en annara.

Hvað sem því líður þá greindi Popsugar frá því að nú fyrstu sex mánuði ársins hafa 49 af uppáhalds Hollywood pörunum sagt skilið við hvort annað. Hluti af þeim sem nú þegar hafa hætt saman má sjá hér fyrir neðan:

Lena Dunham and Jack Antonoff – Hættu saman eftir 5 ára samband
Nas and Nicki Minaj hættu saman eftir 7 mánaða samband
Channing Tatum and Jenna Dewan skildu eftir 9 ára hjónaband
Zayn Malik and Gigi Hadid hættu saman eftir tveggja ára samband
Usher and Grace Miguel skildu eftir tveggja ára hjónaband
Michael Sheen og Sarah Silverman hættu saman eftir fjögurra ára samband
Alicia Silverstone og Christopher Jarecki skildu eftir tólf ára hjónaband
Julie Bowen og Scott Phillips skildu í ár en þau giftu sig árið 2004
Jesse Williams og Minka Kelly voru aðeins saman í nokkra mánuði og ganga sögu sagnir um það að flosnað hafi upp úr sambandinu vegna erfiðrar baráttu Jesse við fyrrverandi eiginkonu sína um börn þeirra
Jennifer Aniston og Justin Theroux skildu eftir tveggja ára hjónaband. Mörgum er minnistætt þegar Brad Pitt fór frá Jennifer fyrir Angelinu Jolie og vonum við að hún Jen fari nú að finna sér almennilegan mann
Chrissy Metz og Josh Stancil hættu saman eftir eitt og hálft ár í sambandi
Steven McQueen og Alexandra Silva slitu trúlofun sinni
Geena Davis og Dr. Reza Jarrahy skildu eftir sextán ára hjónaband
Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“