Bleikt

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 19. júní 2018 12:30

Baráttan við aukakílóin getur verið erfið, sérstaklega þegar dagskrá fólks virðist vera troðfull af verkefnum svo ekki gefst tími til þess að hreyfa sig. Það virðist vera algengt vandamál í dag að fólk setji heilsu sína aftarlega í forgangsröðunina og sinnir vinnu, fjölskyldu, félagslífi og jafnvel samfélagsmiðlum áður en það fer svo mikið sem í það að skoða heilsu sína.

Bored Panda tók saman myndir af fólki sem hefur unnið staðfast í því að ná af sér aukakílóunum og auka heilsu sína.

Margir mættu taka orð Nelson Mandela til fyrirmyndar þegar kemur að því að koma heilsunni fyrir í dagskrána: „Það virðist alltaf vera ómögulegt, þar til því er lokið.“

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir