fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Nemendur í Hagaskóla gefa út tímarit um sjálfsást og líkamsvirðingu

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á hverjum degi sjáum við það sem samfélagið flokkar undir „hinn fullkomna líkama.“ Við sjáum það svo oft að við erum hætt að taka eftir því. En djúpt í undirmeðvitundinni hefur það áhrif á okkur.
Eða hvað?“

Svona hefst pistill Dýrleifar Sjafnar Andradóttur um fegurð úr tímaritinu Gáran sem var gefið út á dögunum af félagsmiðstöðinni Frosta og er það unnið af nemendum í Hagaskóla.

Hugmyndin að blaðinu kviknaði eftir umræður innan félagsmiðstöðvarinnar um líkamsvirðingu og áhrif samfélagsmiðla. Þá var ákveðið að slá til og útbúa tímarit og fékk félagsmiðstöðin í kjölfarið þróunarstyrk frá Reykjavíkurborg. Í blaðinu er grannt fjallað um mikilvæg málefni á borð við sjálfs- og líkamsvirðingu, sjálfsást, samfélagsmiðla, félagsleg norm í mismunandi heimshlutum og átröskun svo dæmi séu tekin. Þess má einnig geta að blaðið er stútfullt af flottum ljósmyndum og teikningum frá aðstandendum.

Kristín Björk Smáradóttir, starfsmaður hjá félagsmiðstöðinni, hafði umsjón með útgáfu blaðsins, Dýrleif Sjöfn ritstýrði og stóðu allt að tólf aðrir nemendur skólans að tímaritinu með sínum framlögum.

Gáruna má nálgast hér og er svo sannarlega mælt með þessum lestri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Hartman í Val

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.