Bleikt

Myndasería: Slæmir foreldrar eða bara hressir á því?

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:00

Foreldrar eru vissulega ekki allir sammála um það hvar sumar línur liggja, en þegar býðst tækifæri til þess að smella af eldhressri ljósmynd af afkvæmi manns sjálfs eða annara í óvenjulegum (sumir myndu segja óviðeigandi eða smekklausum) aðstæðum eru sumir sem bara standast ekki mátið.

Blessuð börnin.

„Eina vefju bara, sleppum barnaboxinu.”
Af hverju … ekki?
„Vertu hér gæskan á meðan pabbi sækir símann.”
„Þarna sé ég mæðrasvipinn.”
„Þú baðst um hlaup, krakki.“
Það þarf að skemmta foreldrunum í dýragörðunum líka.
„Snooze, takk.”
„Hjálp!”
„Þarna er mamma.”
„Til lukku með nýja litla systkinið, snúlla. Þá fögnum við.”
„Lítinn poka eða stóran?”
Afkvæmið þreifar sig fram í starfi föður síns.
„Ekki er þetta mamma í hinum pottinum?”
„Þú ert góð, er það ekki?“
„Þú ert ekki Bojack“
„Alveg rétt, þarna er pabbasvipurinn.“
„Hvernig ertu að fíla X-Men bolinn, sonur?”
„Geymdu bjórinn minn.”
Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma