Bleikt

Myndasería: Slæmir foreldrar eða bara hressir á því?

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:00

Foreldrar eru vissulega ekki allir sammála um það hvar sumar línur liggja, en þegar býðst tækifæri til þess að smella af eldhressri ljósmynd af afkvæmi manns sjálfs eða annara í óvenjulegum (sumir myndu segja óviðeigandi eða smekklausum) aðstæðum eru sumir sem bara standast ekki mátið.

Blessuð börnin.

„Eina vefju bara, sleppum barnaboxinu.”
Af hverju … ekki?
„Vertu hér gæskan á meðan pabbi sækir símann.”
„Þarna sé ég mæðrasvipinn.”
„Þú baðst um hlaup, krakki.“
Það þarf að skemmta foreldrunum í dýragörðunum líka.
„Snooze, takk.”
„Hjálp!”
„Þarna er mamma.”
„Til lukku með nýja litla systkinið, snúlla. Þá fögnum við.”
„Lítinn poka eða stóran?”
Afkvæmið þreifar sig fram í starfi föður síns.
„Ekki er þetta mamma í hinum pottinum?”
„Þú ert góð, er það ekki?“
„Þú ert ekki Bojack“
„Alveg rétt, þarna er pabbasvipurinn.“
„Hvernig ertu að fíla X-Men bolinn, sonur?”
„Geymdu bjórinn minn.”
Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út