Bleikt

Gabriela Líf útbjó góðan lista yfir afþreyingu fyrir fjölskylduna í sumar

Lady.is
Þriðjudaginn 12. júní 2018 14:00

Ég er mikið búin að vera að spá í því hvað við fjölskyldan getum gert í sumar, þar sem ég er að vinna í allt sumar langar mig að nýta tímann sem ég hef í frí með Hlyn Loga og Jóni Andra 🙂

Ég skrifaði niður nokkrar hugmyndir sem ég fann á netinu og datt mér í hug að deila þeim með ykkur.

 • Sumarbústaður
 • Friðheimar
 • Útilega
 • Slakki
 • Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn
 • Fjöruferð
 • Prófa nýjar sundlaugar
 • Kíkja á nýja leikskóla
 • Fara í lautarferð
 • Nauthólsvík
 • Dagsferð í Viðey
 • Hestbak
 • Strætóferð
 • Skoða túristastaði
 • Fara í dags roadtrip

Hægt er að fylgjast með Gabrielu á Snapchat undir notandanafninu: gabrielalif90
Og Instagram undir notandanafninu: gabrielalifsigurdar

Færslan birtist upphaflega á Lady.is

Lady.is
Lady.is eru átta hressar dömur, Gabríela, Snædís, Guðrún Birna, Aníta Rún, Sunna Rós, Jórunn María, Sæunn Tamar og Rósa Soffía með mismunandi áhugamál. Skrifum um móðurhlutverkið,
lífsstíl, heimilið, uppskriftir, snyrtivörur og fleira.
Þið finnið okkur undir:
www.lady.is
www.instagram.com/lady.is_
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út