Bleikt

Gabriela Líf útbjó góðan lista yfir afþreyingu fyrir fjölskylduna í sumar

Lady.is
Þriðjudaginn 12. júní 2018 14:00

Ég er mikið búin að vera að spá í því hvað við fjölskyldan getum gert í sumar, þar sem ég er að vinna í allt sumar langar mig að nýta tímann sem ég hef í frí með Hlyn Loga og Jóni Andra 🙂

Ég skrifaði niður nokkrar hugmyndir sem ég fann á netinu og datt mér í hug að deila þeim með ykkur.

 • Sumarbústaður
 • Friðheimar
 • Útilega
 • Slakki
 • Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn
 • Fjöruferð
 • Prófa nýjar sundlaugar
 • Kíkja á nýja leikskóla
 • Fara í lautarferð
 • Nauthólsvík
 • Dagsferð í Viðey
 • Hestbak
 • Strætóferð
 • Skoða túristastaði
 • Fara í dags roadtrip

Hægt er að fylgjast með Gabrielu á Snapchat undir notandanafninu: gabrielalif90
Og Instagram undir notandanafninu: gabrielalifsigurdar

Færslan birtist upphaflega á Lady.is

Lady.is
Lady.is eru sex hressar dömur, Gabríela, Snædís, Guðrún Birna, Aníta Rún, Guðrún S og Sunna Rós með mismunandi áhugamál. Skrifum um móðurhlutverkið,
lífsstíl, heimilið, uppskriftir, snyrtivörur og fleira.
Þið finnið okkur undir:
www.lady.is
www.instagram.com/lady.is_
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma