fbpx
Bleikt

Innlit í ótrúlega fallega og vel skipulagða 43 fermetra íbúð Siggu Lenu í Árbænum

Fagurkerar
Mánudaginn 11. júní 2018 16:00

Árið 2016 þá keypti ég fyrstu íbúðina mína. Ég var búin að skoða nokkrar og gera tilboð í eina áður en ég fann þessa.  Það var ekkert aftur snúið þegar ég fór á opna húsið. Fann það strax þegar ég labbaði inn og skoðaði að þetta væri íbúðin sem ég átti að kaupa.

Íbúðin er ekki nema 43 fermetrar. Hérna eru fyrir og eftir myndir af því sem ég er (með hjálp frá svo mörgum) búin að dunda mér við til að gera hana að minni.

a1022f4c8b7b300940e601449366a8a68decd336

Þessar hvítu flísar, ekki alveg minn tebolli!

IMG_2164

Við skiptum um gólfefni, filmuðum hurðar og settum upp nýja hurðakarma og gólflista.

36730f4d8612f01ca30f5deabb4ee099a48ba6ff

Gólfefni, hurðakarmar, gólflistar og filmur var keypt í Bauhaus.

IMG_9636

77361f5452cef022d8c19cd172379b901ae2918d

Flísarnar í eldhúsinu voru mjög gular og fúan orðin hálf brún. Ég fékk ráðleggingar frá fagmönnum Slippfélagsins hvernig væri best að mála þær. Sem var lítið mál og þvílíkur munur.

IMG_0541

Ég filmaði gluggakisturnar með marmara filmu frá Bauhaus, kemur mjög skemmtilega út.

37750ae0459c9127955d70e861592c62c4f41607

Íbúðin er öll máluð í sama litnum. Gauragrár frá Slippfélaginu.

IMG_1388

af1255ff954a6243c1ba25451b00101e83bdb2a9

IMG_3637

 

IMG_0971     IMG_3928

Það eina sem á eftir að gera núna, er að taka baðherbergið í gegn. Þá verður íbúðin fullkomin.

Takk fyrir að kíkja í heimsókn, ég vona að þið hafið haft gaman af. 

Hægt er að fylgjast með Siggu Lenu á Snapchat og Instagram undir notandanafninu: siggalena

Færslan birtist upphaflega á Fagurkerar.is

Fagurkerar
Fagurkerar.is er ein af stærstu bloggsíðum landsins og samanstendur af þeim Hönnu Þóru, Hrönn, Siggu Lenu, Tinnu, Anítu Estívu og Þóreyju. Allar eiga þær það sameiginlegt að vera miklir fagurkerar á mismunandi sviðum.
Við leggjum okkur fram við að vera fræðandi, skemmtilegar og persónulegar. Einnig leggjum við áherslu á það að sýna lífið eins og það er í raun og veru.

www.fagurkerar.is

Þið finnið okkur á Snapchat, Instagram og Facebook undir : Fagurkerar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?