Bleikt

Áhugavert á Instagram: Erna Kristín og María Gomez

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 10. júní 2018 15:00

Reglulegur liður um áhugaverða og skemmtilega „instagrammara“ hér á Bleikt heldur áfram. Í síðustu viku kynntum við lesendum fyrir Fanney Dóru og Unnsteini.

Þessa vikuna langar okkur að kynna ykkur fyrir þeim Ernu Kristínu og Maríu Gomez.

Erna Kristín: 

Erna Kristín heldur úti vinsælum Instagram og Snapchat reikning undir notandanafninu Ernuland. Hún er einnig duglegur námsmaður sem stefnir á að verða prestur.

Hægt er að fylgjast með Ernu á Instagram undir notandanafninu: ernuland

María Gomez:

María Gomez heldur úti vinsælli lífsstílsbloggsíðu þar sem hún deilir mikið af gómsætum uppskriftum ásamt því að vera einstaklega mikill fagurkeri.

Hægt er að fylgjast með Maríu á Instagram undir notandanafninu: paz.is

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út