Bleikt

Asia minnist Anthony Bourdain: „Ég er eyðilögð og rúmlega það”

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 9. júní 2018 09:52

Hinn heimsfrægi kokkur og matargagnrýnandi, Anthony Bourdain, lést á dögunum, 61 árs gamall. Kokk­ur­inn var stadd­ur í Frakklandi þegar hann lést og er talið að hann hafi framið sjálfsvíg.

Nú hefur kærasta Bourdain, leikkonan Asia Argento, burt færslu á Twitter þar sem hún minnist mannsins síns og felur ekki að fréttirnar hafi komið henni í opna skjöldu.

Segir hún:
„Anthony gaf sig allan fram í öllu sem hann gerði. Hans ótrúlegi, óttalausi andi snerti við mörgum, hvatti gríðarlega marga og örlæti hans átti sér engin takmörk. Hann var mín ást, kletturinn minn og verndari. Ég er eyðilögð og rúmlega það. Ég sendi hlýjar kveður til fjölskyldu hans. Ég vil biðja ykkur um að virða friðhelgi þeirra og mína.”

Argento og Bourdain höfðu verið saman síðan 2017.

Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur sem hann átti úr fyrra hjónabandi.

Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma