Bleikt

Strákarnir okkar: Halda glæsilegir til fara á HM

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. júní 2018 20:00

HM er handan við hornið og strákarnir okkar halda utan á morgun. Það er ljóst að þeir verða glæsilegir innan sem utan vallar. Herragarðurinn sá um að sérsauma föt á þá: ljósblár jakki, dökkbláar buxur,brún belti, hvít skyrta og dökkblátt bindi.

Inn í jakkakraganum er ísaumað „Fyrir Ísland“ og nöfnin þeirra saumuð inn í jakkana. Í barminum má svo sjá ísaumað lógó Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ.

Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason

Fredrik Schram
Hörður Björgvin Magnússon
Rúrik Gíslason

En það er ekki allt, fyrir stuttu fengu strákarnir sérstök HM 2018 úr frá Gilbert úrsmiði.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma