Bleikt

Strákarnir okkar: Halda glæsilegir til fara á HM

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. júní 2018 20:00

HM er handan við hornið og strákarnir okkar halda utan á morgun. Það er ljóst að þeir verða glæsilegir innan sem utan vallar. Herragarðurinn sá um að sérsauma föt á þá: ljósblár jakki, dökkbláar buxur,brún belti, hvít skyrta og dökkblátt bindi.

Inn í jakkakraganum er ísaumað „Fyrir Ísland“ og nöfnin þeirra saumuð inn í jakkana. Í barminum má svo sjá ísaumað lógó Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ.

Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason

Fredrik Schram
Hörður Björgvin Magnússon
Rúrik Gíslason

En það er ekki allt, fyrir stuttu fengu strákarnir sérstök HM 2018 úr frá Gilbert úrsmiði.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út