Bleikt

Krónprinsinn Nökkvi Fjalar á meðal þeirra áhrifamestu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. júní 2018 19:00

Á nýjum lista Nordic Business Forum yfir áhrifamestu einstaklinga í viðskiptalífinu í Norður-Evrópu, 25 ára og yngri, er Nökkvi Fjalar Orrason, framkvæmdastjóri Áttunnar og eigandi CAI-Social Media í 13. sæti.

Nökkvi er sonur Orra Páls Ormarssonar, stjörnublaðamanns Morgunblaðsins og rithöfundar, sem skrifaði meðal annars ævisögu Gunnars Birgissonar.

Á heimasíðu Nordic Business Forum er farið yfir feril Nökkva frá því að hann hóf að birta myndbönd á Facebook og YouTube þar til hann stofnaði Áttuna árið 2014, aðeins tvítugur. Árið 2016 færði hann starfsemina alfarið á netið og er hann sagður krónprinsinn þar.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma