Bleikt

Kokkurinn heimsfrægi og matargagnrýnandinn Anthony Bourdain er látinn

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. júní 2018 18:00

Ant­hony Bour­dain, kokk­ur­inn heims­frægi og mat­ar­gagn­rýn­and­inn, er lát­inn, 61 árs gam­all.

CNN grein­ir frá þessu.

„Með ótrú­legri sorg í hjarta staðfest­um við að vin­ur okk­ar og sam­starfsmaður, Ant­hony Bour­dain, er lát­inn,“ segir í yf­ir­lýs­ingu frá CNN. „Ást hans á æv­in­týra­mennsku, nýj­um vin­um, góðum mat og drykk og mögnuðum sög­um gerði það að verk­um að hann var ein­stak­ur sögumaður. Hæfi­leik­ar hans komu okk­ur sí­fellt í opna skjöldu og við mun­um sakna hans afar mikið. Hug­ur okk­ar og bæn­ir eru hjá dótt­ur hans og fjöl­skyldu á þess­um erfiðu tím­um.“

Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg, Eric Ripert vinur Bourdain fann hann lát­inn á hót­el­her­bergi sínu í morg­un.

Kokk­ur­inn var stadd­ur í Frakklandi þegar hann lést, hann var að vinna að nýj­um þætti fyr­ir kokkaþætti sína Parts Unknown á CNN. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og unnið til verðlauna, en ellefta þáttaröðin var frumsýnd í maí síðastliðnum.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út