Bleikt

Kokkurinn heimsfrægi og matargagnrýnandinn Anthony Bourdain er látinn

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. júní 2018 18:00

Ant­hony Bour­dain, kokk­ur­inn heims­frægi og mat­ar­gagn­rýn­and­inn, er lát­inn, 61 árs gam­all.

CNN grein­ir frá þessu.

„Með ótrú­legri sorg í hjarta staðfest­um við að vin­ur okk­ar og sam­starfsmaður, Ant­hony Bour­dain, er lát­inn,“ segir í yf­ir­lýs­ingu frá CNN. „Ást hans á æv­in­týra­mennsku, nýj­um vin­um, góðum mat og drykk og mögnuðum sög­um gerði það að verk­um að hann var ein­stak­ur sögumaður. Hæfi­leik­ar hans komu okk­ur sí­fellt í opna skjöldu og við mun­um sakna hans afar mikið. Hug­ur okk­ar og bæn­ir eru hjá dótt­ur hans og fjöl­skyldu á þess­um erfiðu tím­um.“

Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg, Eric Ripert vinur Bourdain fann hann lát­inn á hót­el­her­bergi sínu í morg­un.

Kokk­ur­inn var stadd­ur í Frakklandi þegar hann lést, hann var að vinna að nýj­um þætti fyr­ir kokkaþætti sína Parts Unknown á CNN. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og unnið til verðlauna, en ellefta þáttaröðin var frumsýnd í maí síðastliðnum.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma