Bleikt

Kim Kardashian birti mynd af sér kviknakinni á Instagram

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 7. júní 2018 14:40

Kim Kardashian verður seint þekkt fyrir það að vera spéhrædd. Hún er vön því að klæðast djörfum fatnaði bæði í myndatökum og á förnum vegi.

Nýlega birti Kim mynd af alveg nöktum líkama sínum á Instagram reikningi sínum en það gerði hún í auglýsingaskyni fyrir nýtt ilmvatn sem hún er var að gefa út sem ber nafnið KKW BODY.

Myndin af Instagram reikningi Kim

Ilmvatnsglasið sjálft er mótað eftir líkama Kim og hefur ilmvatnið rokselst síðan það kom út.

Ilmvatnsglasið
Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út