fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Bernaisesósa að hætti Hrannar Bjarna

Fagurkerar
Fimmtudaginn 7. júní 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég elska sósur ! Ég er án gríns sósusjúklingur og mér finnst heimagerð bernaise sósa algjört æði.

Þar sem ég er oft að baka franskar makkarónur á ég oft helling af eggjarauðum sem er tilvalið að nota í bernaise sósu.

Ég hef oft verið að gera þessa sósu á snapchat og fæ alltaf spurningar um uppskriftina. Þessi uppskrift er mjög einföld og ekkert mál að gera hana. Ég nota alltaf hrærivél til að gera mína sósu en það er bókað hægt að nota handþeytara líka.

Bernaise sósa , f. 4-8 (fer eftir því hversu sósusjúkt fólkið er)

  • 500g smjör
  • 8 eggjarauður
  • 1,5 mtsk bernaise essence
  • 1 mtsk estragon krydd
  • 1 tsk nautakraftur í duftformi
  • salt og svartur pipar eftir smekk

Byrjið á því að bræða allt smjörið og hella því í plastkönnu eða ílát sem hægt er að hella smjörinu úr.

Setjið eggjarauður í hrærivélaskálina og þeytið aðeins í um 10-15 sekúndur.

Setjið hrærivélina á minnsta styrkinn og hellið smjörinu í mjórri bunu útí eggjarauðurnar. Þetta á að gera hægt og alls ekki skella öllu smjörinu útí.

Bætið útí blönduna bernaise essence, estragon, kjötkrafti, salti og pipar. Mikilvægt að smakka til og bæta við eftir smekk, mjög misjafnt finnst mér hvað þarf mikið af hverju.

Berið fram með öllu mögulegu, t.d. kjöti, fiski, grænmeti, hamborgurum, samlokum.

Hægt er að fylgjast með Hrönn á Snapchat undir notandanafninu: hronnbjarna

Færslan birtist upphaflega á Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.