Bleikt

Beiðst þú í klukkutíma eftir því að taka upp uppáhaldslagið þitt á kassettu? – Þá kannast þú líklega við þetta allt

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 7. júní 2018 18:30

Það er oft ekki fyrr en fólki er bent á það hversu mikið tímarnir hafa breyst á stuttum tíma sem það áttar sig á þeim gífurlegu breytingum sem átt hafa sér stað undanfarin tuttugu ár eða svo.

Ekki fyrir alls löngu stálust unglingar í farsíma foreldra sinna til þess að spila „Snake“, biðu í korter eftir því að bera uppáhalds kvikmyndastjörnuna sína augum á mynd í heimilistölvunni, hringdu til ættingja í útlöndum einu sinni í mánuði í tíu mínútur í senn, biðu í klukkutíma til þess að geta tekið upp uppáhalds lagði sitt á kasettu í útvarpinu og drukku kók í gleri með lakkrísröri.

Það getur verið gaman að skoða myndir frá þessum tíma og velta því fyrir sér hversu hratt tímarnir hafa breyst og mennirnir með.

Munurinn á fatatískunni er svakalegur. Sumir myndu líklega ekki kalla fötin sem börn voru klædd í á áttunda og níunda áratugnum tískuflíkur.

Sú iðja að útbúa kasta úr púðum og teppum hættir líklega seint enda algjört sport.

Krakkar í dag munu aldrei skilja það vandamál að týna einum svona kubbi úr pennanum sínum.

Þegar þú sendir skilaboð í gamla daga þá gengu þau um á milli skólastofunnar í pappírsformi.

Önnur þeirra brennir á þér rassinn og hin gefur þér rafmagn.

Krakkar í dag geta ekki kvartað yfir rannsóknarverkefnum sínum. Í gamla daga var þetta ,,Google“.

Þegar fleiri en einn spiluðu sama tölvuleikinn.

Fullorðnir kvarta yfir því að börnin þeirra eyði of miklum tíma í símanum sínum í dag en þeir eru líklega búnir að gleyma öllum klukkutímunum sem þeir eyddu sjálfir í ,,Snake“.

Krakkar í dag munu aldrei skilja hvernig það var að taka fullt af myndum og þurfa svo að bíða í viku eða lengur eftir því að komast að því hvort myndirnar voru í lagi.

Krakkar í dag myndu líklega ekki skilja þennan geisladisk.

Lífið áður en við eignuðumst snjallsíma.

Hvaða bakgrunn valdir þú?

Því eldri sem ég verð, því oftar velti ég því fyrir mér hvernig pabbi Kevin McAllister hafði efni á þessu húsi ásamt því að bjóða 9 manna fjölskyldu í frí til Parísar.

Hvað börn eiga í dag og það sem við áttum þegar við vorum yngri.

Börn í dag munu ekki skilja vandamálið á þessum myndum.

Það áttu að allir að minnsta kosti eitt tölvudýr.

Hvernig Itunes leit út í gamla daga.

Þegar við fengum að horfa á bíómynd í skólanum.

Krakkar í dag munu ekki skilja þetta.

Það sem við lékum okkur að í tölvunni áður en Internetið kom til sögunnar.

Hver man eftir því að taka blaðið úr kasettuhulstrinu til þess að lesa textann.

Börn í dag munu aldrei skilja þá erfiðleika sem við áttum þegar kom að því að velja letur.

Ó já, þetta vandamál.

Krakkar í dag munu aldrei skilja hvernig á að spila Minesweeper – Af því að við kunnum það ekki heldur.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út