Bleikt

Glæsileg sumarhátíð Hólabrekkuskóla

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. júní 2018 09:00

Hólabrekkuskóli hélt glæsilega sumarhátíð í gær. Margt var um manninn og góð þátttaka foreldra og starfsmanna. Börnin skemmtu sér vel í hoppuköstulum, veltibíllinn var á staðnum og Doktor bæk fór yfirferð á reiðhjólum þeirra sem vildu. Ýmsir leikir og skemmtun voru í boði.

Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts marseraði með nemendum í upphaf hátíðarinnar.

„Sumarhátíðin tókst afar vel og er samstarfsverkefni starfsmanna skólans,  foreldrafélags Hólabrekkuskóla og Álfheima frístundaheimilis,“ segir Sveinn Hjörtur Guðfinnsson sem situr í stjórn Foreldrafélags Hólabrekkuskóla. Hann tók einnig myndirnar.

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út