Bleikt

Glæsileg sumarhátíð Hólabrekkuskóla

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. júní 2018 09:00

Hólabrekkuskóli hélt glæsilega sumarhátíð í gær. Margt var um manninn og góð þátttaka foreldra og starfsmanna. Börnin skemmtu sér vel í hoppuköstulum, veltibíllinn var á staðnum og Doktor bæk fór yfirferð á reiðhjólum þeirra sem vildu. Ýmsir leikir og skemmtun voru í boði.

Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts marseraði með nemendum í upphaf hátíðarinnar.

„Sumarhátíðin tókst afar vel og er samstarfsverkefni starfsmanna skólans,  foreldrafélags Hólabrekkuskóla og Álfheima frístundaheimilis,“ segir Sveinn Hjörtur Guðfinnsson sem situr í stjórn Foreldrafélags Hólabrekkuskóla. Hann tók einnig myndirnar.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma