Bleikt

10 sniðugar leiðir til þess að opna glerflösku án upptakara

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 2. júní 2018 18:00

Margir kannast við vandamálið að grípa kaldan drykk úr ísskápnum en eitthvað hefur þá flöskuopnarinn ákveðið að fela sig. Það er engin ástæða til þess að örvænta, því margur maðurinn hefur fundið aðferðir til þess að sigrast á þessum leiðindum með ýmsum hversdagslegum áhöldum og fleiri leiðum.

Skoðum þessar aðferðir.

 

Mörg vandamál má leysa með aðeins einni skeið. Heppilega er oftast nóg til af þeim í eldhússkúffunni.
Nauðsynlegt á öllum skrifstofum.
Skærin bjarga.
Kveikjarinn reddar málunum. Passið bara að kveikjarinn týnist ekki líka.
Fyrir hina vel tenntu.
Giftingarhringurinn er fjölnota fyrirbæri. Vissuð þið það?
Stundum má segja að lausnin sé sú að sækja annan drykk. Bara stundum.
Mótorhjólaeigendur kunna þetta.
Þegar neyðin ber að dyrum…
Ef ekkert annað er í boði má alltaf grípa vélsögina, vissulega.

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir