Bleikt

Íslensk fasteignasala með spænska lúxusvillu til sölu: Verðmiðinn ekki fyrir alla

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. maí 2018 17:00

Sumarið á Íslandi lætur eitthvað bíða eftir sér í ár og því er ekki skrýtið að landinn renni hýru auga til sólarlanda, hvort sem er í stutt frí eða fasteignakaupa.

Á meðal nýrra fasteigna á Vísi í dag er 8 herbergja einbýlishús á Mallorca, verðmiðinn er hins vegar ekki fyrir alla, en ásett verð er tæpar 297 milljónir íslenskra króna.

Eignin er 450 fm. og stendur á 15.000 fm. lóð þar sem appelsínutré og fallegur gróður vex í einstöku umhverfi. Í eigninni er að finna 5 glæsileg svefnherbergi sem öll eru með einkabaðherbergi. Annað minna svefnherbergi er að finna í kjallara eignarinnar, einnig með baðherbergi. Falleg sundlaug er á lóð eignarinnar en lóðin er einstaklega rúmgóð og glæsileg.

Áhugasamir geta skoðað eignina hér.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir