Bleikt

Áhugavert á Instagram: Þórey Gunnars og Heidi Ola

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 27. maí 2018 13:00

Reglulegur liður um áhugaverða og skemmtilega „instagrammara“ hér á Bleikt heldur áfram. Í síðustu viku kynntum við fyrir lesendum þeim Ingileif og Stefán.

Þessa vikuna langar okkur að kynna ykkur fyrir þeim Þóreyju Gunnarsdóttur og Aðalheiði Ýr Ólafsdóttur.

Þórey Gunnarsdóttir: 

Þórey er förðunar- og snyrtifræðingur sem býr í Hafnarfirði ásamt manni og börnum. Þórey er einnig bloggari og skrifar hún færslur hjá Fagurkerum um bæði húð- og snyrtivörur og persónulega hluti.

Hægt er að fylgjast með Þóreyju á Instagram undir notandanafninu: thoreygunnars

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir:

Aðalheiður eða Heidi Ola eins og hún kallar sig heldur úti lífstílsbloggi þar sem hún fjallar um heilsu og hreyfingu. Heidi hefur sjálf æft íþróttir af kappi síðan hún var ung og í dag vinnur hún við að þjálfa.

Hægt er að fylgjast með Aðalheiði á Instagram undir notandanafninu: heidiola

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma