Bleikt

Gullmaðurinn genginn út

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. maí 2018 18:00

Athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson, sem rekið hefur Þrastalund undanfarin ár, auk Brim hótels í Skipholti og kaupumgull.is, hefur komið víða við í viðskiptalífinu. Hann á einnig fjölda fasteigna á höfuðborgarsvæðinu. Öllu þessu fylgir vinna og stúss, en þrátt fyrir það hefur Sverrir Einar fundið tíma fyrir ástina. Sú heppna er frá Litháen og voru þau nýlega á ferð í Vilnius þar í landi. Á Instagram segist Sverrir Einar hana vera ástina í lífi sínu.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út