Bleikt

Gullmaðurinn genginn út

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. maí 2018 18:00

Athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson, sem rekið hefur Þrastalund undanfarin ár, auk Brim hótels í Skipholti og kaupumgull.is, hefur komið víða við í viðskiptalífinu. Hann á einnig fjölda fasteigna á höfuðborgarsvæðinu. Öllu þessu fylgir vinna og stúss, en þrátt fyrir það hefur Sverrir Einar fundið tíma fyrir ástina. Sú heppna er frá Litháen og voru þau nýlega á ferð í Vilnius þar í landi. Á Instagram segist Sverrir Einar hana vera ástina í lífi sínu.

Ragna Gestsdóttir
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma