Bleikt

Fimm dýrustu einbýlishúsin í Reykjavík: Sjáðu myndirnar

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 24. maí 2018 18:00

Mikið hefur verið fjallað um hversu erfitt það er orðið fyrir ungt fólk að komast inn á fasteignamarkaðinn í dag sökum þess hve hátt fasteignaverð sé orðið.

Bleikt kannaði hvaða einbýlishús í Reykjavík væru með hæsta verðið og fann á fasteignavef Vísis fimm eignir á verðbilinu 160.000.000 til 218.000.000. Það er nokkuð ljóst að ekki eru margir ungir Íslendingar sem hafa efni á því að leggja út fyrir þessum íbúðum. Það eru líklega ekki nema örfáir Íslendingar sem munu vera svo heppnir að geta keypt sér umræddar íbúðir, hinir halda áfram að láta sig dreyma.

Hér fyrir neðan má svo sjá myndir úr íbúðunum sem um ræðir:

Stigahlíð 64 – Verð: 218.000.000.-

Fjölnisvegur 8 – Verð: 189.000.000.-

Hávallagata 3 – Verð: 187.500.000.-

Bjargargata 2 – Verð: 165.000.000.-

Skildinganes 17 – Verð: 160.000.000.-

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir