Bleikt

Áhugavert á Instagram: Ingileif og Stefán

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 20. maí 2018 15:00

Reglulegur liður um áhugaverða og skemmtilega „instagrammara“ hér á Bleikt heldur áfram. Í síðustu viku kynntum við fyrir lesendum þær Öldu Karen og Amöndu Cortes.

Þessa vikuna langar okkur að kynna ykkur fyrir þeim Ingileif og Stefán.

Ingileif:

Ingileif er sjónvarpskona sem er hvað þekktust fyrir þættina Hinseginleikinn sem sýndir voru á Rúv. Ingileif hefur einnig starfað sem blaðamaður og er hún virkilega flott baráttukona sem berst fyrir réttindum hinsegin fólks.

Hægt er að fylgjast með Ingileif á Instagram undir notandanafninu: ingileiff

Stefán:

Stefán John Turner er fæddur og uppalinn á Íslandi en á rætur að rekja til Englands. Hann hefur alltaf haft gott auga fyrir fatnaði og tísku og ákvað hann því að byrja með sitt eigið tískublogg.

Hægt er að fylgjast með Stefáni á Instagram undir notandanafninu: stefanjohnturner

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir

Hlutir sem nýir foreldrar vilja að þú vitir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti

Ótrúlegar fyrir og eftir myndir – Settu heilsuna í fyrsta sæti
Bleikt
Fyrir 6 dögum

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega

8 góð húsráð til að fá heimilið til þess að lykta guðdómlega
Bleikt
Fyrir einni viku

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“

Hin hliðin á Heiðari: „Eigi skalt þú taka náunga þinn af lífi á internetinu“
Bleikt
Fyrir 8 dögum

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma

Sindri Eldon á von á sínu fyrsta barni: Björk verður amma