Bleikt

Bakaður Gullostur með pekanthnetum og döðlum

Öskubuska
Laugardaginn 19. maí 2018 12:00

Þessi er æðisleg í saumaklúbbinn, veisluna eða þegar á að gera vel við sig. Gott að bera fram með baguette eða kexi.

Uppskrift
1/2 gullostur
1 lúka pekanthnetur
1 lúka döðlur
2 msk villiblómahunang

Aðferð:IMG_2616

  1. Skerið gullostinn langsum, hitið ofnin á 180°c
  2. Skerið döðlurnar í 4 hluti og skerið pekanthneturnar gróft.
  3. Setjið helminginn sem þið ætlið að nota af gullostinu á bökunarpappír.
  4. Dreyfið hnetunum og döðlunum yfir gullostinn
  5. hellið hunanginu yfir allt saman
  6. inní ofn í ca 10 min.

Uppskriftin birtist upphaflega á Öskubuska.is

Öskubuska
Öskubuska.is er eitt af stærri mömmu og lífsstíls bloggum landsins. Þær sem blogga hjá síðunni eru Hildur Ýr, Hildur Hlín, Ingibjörg Eyfjörð, Stefanía Björg, Elísabet Kristín, Selma Sverris og Amanda Cortes. Við erum jafn mismunandi og við erum margar og leggjum mikinn metnað í það að vera með sem fjölbreyttast og oft á tíðum persónulegt efni á síðunni. Þið getið fylgst með okkur á instagram og snapchat undir oskubuska.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir