fbpx
Bleikt

Er þetta liðugasti maður í heimi? – Þú munt ekki trúa þínum eigin augum

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 15. maí 2018 14:00

Fólk getur þróað með sér ótrúlegustu hæfileika ef þeir leggja nógu mikið á sig og hafa metnað fyrir því sem þau taka sér fyrir hendur.

Sumir eru góðir með förðunarburstann, aðrir hafa tónlistarhæfileika og enn aðrir hafa hæfileika í fótbolta. Hæfileikar okkar eru sjaldnast meðfæddir og þurfa lang flestir að leggja mikið á sig til þess að ná langt í því sem þeir taka sér fyrir hendur.

Þessi maður hefur augljóslega æft sig í langan tíma til þess að fullkomna hæfni sína í þessari íþrótt sem erfitt er að meta hvað heitir. Fimleikar komast líklega næst því en samhæfing, liðleiki og sjálfsstjórn þessa manns er erfitt að koma í orð. Við mælum því eindregið með því að þið horfið á myndbandið og líklega verðið þið jafn orðlaus og við:

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kynlíf undir áhrifum

Kynlíf undir áhrifum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?