fbpx
Bleikt

Marín Manda flýgur á vængjum ástarinnar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 14. maí 2018 17:30

Marín Manda Magnúsdóttir, flugfreyja hjá WOW air, er virk og vinsæl á samfélagsmiðlinum Instagram.

Á dögunum brá hún sér til Pittsburg, eins af áfangastöðum WOW air í Bandaríkjunum, og frumsýndi nýjan kærasta í leiðinni. Sá heppni heitir Hannes Frímann Hrólfsson og hefur komið víða við í íslensku viðskiptalífi. Hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka.

Ritstjórn DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kynlíf undir áhrifum

Kynlíf undir áhrifum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?