fbpx
Bleikt

Júlíus Sigurjónsson fer úr diskógallanum í háloftin

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 14. maí 2018 09:00

Mynd: Brynja Kristinsdóttir

Júlíus Sigurjónsson, sem jafnan er kenndur við Júlladiskóin sem hann hefur haldið síðustu ár, hætti nýlega í dagvinnunni, en hann hafði starfað hjá Wurth síðastliðin níu ár.

Í sumar mun hann starfa sem flugþjónn hjá Icelandair og að öllum líkindum skella í nokkur Júlladiskó milli þess sem hann hefur sig til flugs. Önnur lönd eru þó ekki einu ævintýrin sem Júlli mun lenda í í sumar, því hann á von á barni með sambýliskonu sinni, Sigurbjörgu Hjálmarsdóttur tónlistarkennara. Júlli á fyrir dótturina Júlíu Hrönn sem er átta ára.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kynlíf undir áhrifum

Kynlíf undir áhrifum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?