fbpx
Bleikt

Áhugavert á Instagram: Ingibjörg Eyfjörð og Bára Ragnhildardóttir

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 13. maí 2018 17:00

Reglulegur liður um áhugaverða og skemmtilega „instagrammara“ hér á Bleikt heldur áfram. Í síðustu viku kynntum við fyrir lesendum þær Öldu Karen og Amöndu Cortes.

Þessa vikuna langar okkur að kynna ykkur fyrir tveimur ótrúlega ólíkum og virkilega áhugaverðum bloggurum.

Ingibjörg Eyfjörð:

Ingibjörg er gift tveggja barna móðir sem er búsett í Mývatnssveit. Ingibjörg starfar í grunnskólanum á svæðinu og nýtir hún allan sinn frítíma með börnunum sínum ásamt því að blogga á síðunni Öskubuska.is

Hægt er að fylgjast með Báru á Instagram undir notandanafninu: iingibjorgeyfjord

Bára Ragnhildardóttir:

Bára er trúlofuð og á hún eina dóttur. Bára er með BS í fjármálaverkfræði, master í verkefnastjórnun og er löggildur verðbréfamiðlari. Bára hefur mikinn áhuga á barnauppeldi, innanhússhönnun, DIY verkefnum og tísku og bloggar hún aðallega um það á síðunni Ynjur.is

Hægt er að fylgjast með Báru á Instagram undir notandanafninu: bara_87

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kynlíf undir áhrifum

Kynlíf undir áhrifum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?

Anna girnist yngri mann: Er 23 ára aldursmunur í lagi?