fbpx
Bleikt

Margrét Eir selur kósý eign í miðbænum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. maí 2018 08:00

Söngkonan Margrét Eir Vilhjálmsdóttir hefur sett íbúð sína á Bergþórugötu í 101 Reykjavík í sölu.

Íbúðin er þriggja herbergja, björt, litrík og hlýleg rétt eins og söngkonan sjálf, sem var meðal annars ein af Frostrósunum sem héldu jólatónleika fyrir fullu húsi frá 2002-2013.

Frábær íbúð fyrir þá sem vilja búa í miðbænum og Sundhöll Reykjavíkur bara hinu megin við götuna.

Frekari upplýsingar um eignina má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?