fbpx
Bleikt

Inglot: Fullt út úr dyrum þegar snyrtivörur Jennifer Lopez voru kynntar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 17:00

Fullt var út úr dyrum hjá Inglot síðastliðinn fimmtudag þegar snyrtivörur Jennifer Lopez voru kynntar. Sýnikennsla, gjafapokar, veitingar og afslættir voru í boði.

Pétur Fjeldsted mætti og myndaði stemninguna.

Guðrún Líf Björnsdóttir, ásamt móður sinni, Þuríði Jóhannsdóttur.
Ylfa Rós farðaði Rúnu Tómasdóttur og sýndi JloGlow förðun.
Eigendur Inglot, hjónin Hilmar Binder og Laufey Stefánsdóttur, ásamt Heiðu Önundardóttur.
Bertmarý sem starfar hjá Inglot.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?