fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Fatamarkaður: Söngdívur selja úr fataskápunum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sannkallað fjör og fatagleði á fimmtudag í húsnæði Slysavarnadeildarinnar á Granda, en þá koma nokkrar af fremstu söngdívum landsins saman og selja góssið úr fataskápum sínum.

KÍTÓNlistarkonurnar ætla að eigin sögn að selja vel valda gullmola úr fataskápum, skúffum og skókössum og hvetja fólk til að mæta enda fátt annað að gera á uppstigningardegi.

„Við bara neyðumst, starfa okkar vegna, til þess að endurnýja fatarekkann örlítið oftar en aðrar starfsstéttir og sumt er bara þónokkuð GLAM, FAB & GORDJÖSS og annað eitthvað annað. Það verður semsagt nóg af allskonar fíneríi á boðstólnum og glaðværðin allsráðandi í verðlagningu. Og já það verður „JÚRÓkí“ og meððí.“

Söngkonurnar eru:
Sara Mjöll
Hera Björk
Regína Ósk
Sigga Eyrún
Þórdís Imsland
Kristín Stefáns
Hallveig Rúnars
Stefanía Svavars
Kristjana Stefáns
Elísabet Ormslev
Ragnheiður Gröndal
Brynhildur Oddsdóttir

„Snillingarnir í Slysavarnadeild Reykjavíkur ætla að vera með veitingar á efri hæðinni á meðan að við seljum utan af okkur glamúrgallana þannig að það verður hægt að koma í kjólakaup, fá sér súpu, kíkja aftur á markaðinn, máta perlufestar og fara svo og skella í sig einni vöflu og meððí…legg ekki meira á þig lov,“ segir Hera Björk.

Fatamarkaðurinn er opinn frá kl.12-17 og má finna viðburðinn á Facebook.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.