fbpx
Bleikt

Fatamarkaður: Söngdívur selja úr fataskápunum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 09:00

Það verður sannkallað fjör og fatagleði á fimmtudag í húsnæði Slysavarnadeildarinnar á Granda, en þá koma nokkrar af fremstu söngdívum landsins saman og selja góssið úr fataskápum sínum.

KÍTÓNlistarkonurnar ætla að eigin sögn að selja vel valda gullmola úr fataskápum, skúffum og skókössum og hvetja fólk til að mæta enda fátt annað að gera á uppstigningardegi.

„Við bara neyðumst, starfa okkar vegna, til þess að endurnýja fatarekkann örlítið oftar en aðrar starfsstéttir og sumt er bara þónokkuð GLAM, FAB & GORDJÖSS og annað eitthvað annað. Það verður semsagt nóg af allskonar fíneríi á boðstólnum og glaðværðin allsráðandi í verðlagningu. Og já það verður „JÚRÓkí“ og meððí.“

Söngkonurnar eru:
Sara Mjöll
Hera Björk
Regína Ósk
Sigga Eyrún
Þórdís Imsland
Kristín Stefáns
Hallveig Rúnars
Stefanía Svavars
Kristjana Stefáns
Elísabet Ormslev
Ragnheiður Gröndal
Brynhildur Oddsdóttir

„Snillingarnir í Slysavarnadeild Reykjavíkur ætla að vera með veitingar á efri hæðinni á meðan að við seljum utan af okkur glamúrgallana þannig að það verður hægt að koma í kjólakaup, fá sér súpu, kíkja aftur á markaðinn, máta perlufestar og fara svo og skella í sig einni vöflu og meððí…legg ekki meira á þig lov,“ segir Hera Björk.

Fatamarkaðurinn er opinn frá kl.12-17 og má finna viðburðinn á Facebook.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“